top of page
Writer's pictureAníta Arndal

Wedding Style Shoot x Moreni Events

Brúðkaup eru svo ótrúlega skemmtileg & það er svo mikill heiður að fá að taka þátt í svona mikilvægum degi. Í þessu verkefni var ég fengin til þess að gera brúðarförðun & hár fyrir myndatöku.







Þetta var mjög skemmtilegt & ótrúlega gaman að fá að taka þátt í þessu flotta verkefni.

Við byrjuðum daginn kl 08:00 í Studio Beauty by Arndal & þar fór undirbúningurinn fram.

Förðun & hár er eftir mig sjálfa & svo tók ég BTS content sem er svo gaman að horfa á.


Myndatakan var á Krýsuvík & vá landið okkar er svo fallegt.





Ég hlakka svo til að fá allar myndirnar & myndbandið úr þessu verkefni en þetta er bara smá Sneak Peek.





Ég elska að fá myndir af mér vinna, það er svo dýrmætt. En hér vorum við komin á Héðinn Kitchen & Bar.






Ekkert smá fallegur staður til þess að njóta á með góðum vinum & borða góðan mat.





Ótrúlega gaman, allir yndislegir sem komu að þessu verkefni & Ireti wedding planner (@morenievents) er ein mögnuð kona!








Þeir sem komu að þessu verkefni voru:

CREATIVE TEAM

Planning & Design: @morenievents

Photography: @kajabalejko

Videography: @mvideographyiceland

Gown Designer: @couturiosity

Venue: @hedinn_kitchen_bar

Accessories: @victorialouiseaccessories

Hair & Make-up: @beautybyarndal

Floral Design: @flowersbymonika_

Stationery: @letterpress(.is)

Cake: @baked_in_reykjavik

Celebrant: @celebranticeland

Groom's Suit: @loford_verslun

Gin Favours: @Ognatura

Couple: @veronika_guls @jev_sto

Calligraphy: @letter.from.iceland



Hlakka til að vera partur af þínum brúðkaupsdegi <3



0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page