top of page
Writer's pictureAníta Arndal

Inspo - Stelpuherbergi

Þegar við fluttum í okkar fyrstu eign fyrr á árinu þá lá ég yfir Pinterest.

Mig langði að gefa ykkur smá "inspo" á stelpuherbergjum - ef þið eruð að huga að breytingum. Mér finnst rosalega gaman að "detta" inn á eitthvað sem mér finnst fallegt og skolla endalaust niður.


Mig langaði að gera smá myndablogg og sýna ykkur hvar ég fékk mínar hugmyndir af herbergjunum hjá stelpunum mínuum - en þau herbergi eru alls ekki tilbúin!


En ég elska þessa litatóna saman og skraut og seríur!

Mér finnst það svo sjarmerandi og hlýlegt.






































Ég vona að þið getið nýtt ykkur þessar myndir - þær eru allar inn á Pinterest hjá érm og þið getið fundið það HÉR










Ykkar,






0 comments

Recent Posts

See All

Comentários


bottom of page