top of page
Writer's pictureAníta Arndal

Inspo - Neglur

Ég elska að gera inspo fræslur og gefa öðrum (og sjálfri mér) hugmyndir.

Í þessari færslu ætla ég að sýna ykkur NAGLA inspo!

* ath - þetta eru pinterest-myndir af nöglum sem mér persónulega finnst flottar - ekki bara tengt Magnetic*



B L E I K A R Bleikar neglur er mjög oft vinsælar og líka sexý!






J A R Ð L I T I R Mjög fallegt á haustin að vera með jarðliti. Ég persónulega elska jarðliti - gráa, brúna, græna o.þ.h.








H A U S T L I T I R

Nú er komið haust og margir að pæla í næsta naglatíma.. Hvenær sem hann verður nú! Það er mjög mikið um jarðliti á haustin en líka gula, appelsínugula, bláa og fleiri öðruvísi liti.







H A L L O W E E N Haustið & Halloween tengist saman litalega séð - ORANGE! Mig langar að sýna ykkur flottar Halloween neglur sem þið getið gert heima og æft ykkur áður. Eins og þið sjáið er margt hægt að gera!







L A N G A R Langar neglur geta verið svo sjúllað flottar - mig langar að sýna ykkur nokkrar hugmyndir.





S H A P E S

Lögun naglarinnar er eitthvað sem allir hafa skoðun á...









B A B Y B O O M E R Já, það er til mismunandi Babyboomer!!!








O M B R E Það er til mismunandi ombre.





Smá brot af því sem hægt er að gera í naglabransanum. Takk fyrir mig! Ykkar,



0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page