top of page
Writer's pictureAníta Arndal

Iceland Style Shoot x Moreni Events

Nú er mikið um undirbúning brúðkaupana fyrir sumarið & haustið.

Margir eru að skipuleggja & bóka sér þjónustur.


Hár & förðun er fyrir einhverjum eitt af mikil atriðum þegar það kemur að brúðkaupsdeginum en hjá öðrum er það kannski maturinn eða eitthvað allt annað.


Þetta verkefni: Iceland Style Shoot x Moreni Events var sturlað. Hún Ireti eigandi & stofnandi Moreni Events er algjör snillingur þegar það kemur að skipuleggja brúðkaup & hún hugsar út í hvert einasta smáatriði.


Ef ég væri að gifta mig núna þá myndi ég klárlega ráða Moreni Events til þess að létta á stressinu & fækka því töluvert um stressbólur.






Þetta var ótrúlega langur & skemmtilegur dagur - en dagurinn byrjaði kl 05:00 hjá mér!

En við byrjuðum daginn á að keyra í Skálakot Hótel - það er eitt fallegt hótel. Þarf farðaði ég brúðina & eftir að hún var tilbúin byrjaði ballið.




Baðherbergið inn á hótelherberginu sem við fengum var tryllt. Þessar myndir eru svo flottar!





Ljóminn í húðinni hennar var svo fallegur & kom svo vel út i myndatökunni.





Þessi mynd er tekin í Skálakoti líka - ekkert smá fallegt & hversu nice að fara í þennan pott & horfa út á útsýnið.


Eftir Skálakot fórum við í Skógarfoss




Svo fallegt & við fengum svo fallegt veður líka!

Þau vildu aðsjálfsögðu fara aðeins nær vatninu




Þetta var eins & töfrar hefðu tekið yfir



Næst fórum við í Reynisfjöru, en áður en við fórum að fjörunni þurftum við aðsjalfsögðu að smella af nokkrum myndum rétt fyrir utan, birtan var svo tryllt!




Eins & ég segi, töfrar!



Reynisfjara - The Black Sand Beach




Það var tryllt!









Svo finnst mér alltaf jafn dásamlegt þegar ég fæ myndir af mér vinna.





Þau sem komu að þessu verkefni voru:

Creative Team:

Planning, Concept & Design: @morenievents

Photography: @danielleveitchphotography Heimasíðan hennar

Videography: @triplefoxweddings

Floral Design: @thordisz

Makeup: @beautybyarndal

BTS Content Creator: @veitchweddings

Venue: @skalakot

Bridal Boutique: @larabellebridal

Rings: @aurumjewellery

Cake: @baked_in_reykjavik

Veil: @rebeccaannedesigns

Stationery: @autumnrosepaperco

Accessories: @victorialouiseaccessories

Groom's Acessories: @dickie.bow

Couple: @the_modelcouple


Takk fyrir að lesa & skoða þessar fallegu myndir eftir Danielle

Ef þú ert að fara gifta þig & ert ekki búin að bóka förðunarfræðing þa mæli ég með að hafa hraðar hendur <3



0 comments

Recent Posts

See All

コメント


bottom of page