top of page
Writer's pictureAníta Arndal

Step by step


Í dag ætla ég að sýna ykkur step by step eftir Hjördísi Lilju.

Eru þið orðin forvitin um hvað ég ætla að sýna?

Eftir að við birtum myndir af snákamynstrinu höfum við ákveðið að henda í smá "step by step" fyrir ykkur sem eruð að tryllast úr áhuga.


 

ÞETTA ER ÞAÐ SEM ÞÚ ÞARFT:

Gel Paste - hvítt

Base & Top Ultra Top Gel

Vrush Pensill

Gelpolish

Paperpallet

Spatula


Hér er hægt að sjá hvernig við blöndum saman Gel Paste og Base&Top en þessi blöndun er mjög mikilvæg til þess að fá rétta útkomu.


Skref 1

Þú byrjar á því að pensla svörtum eða dökkum lit á.


Skref 2

Næst er glans, það er mjög mikilvægt að það sé Ultra Top Gel glansinn af því að hann er svo stöðugur en ef það er notaður þunnur glans er útkoman ekki sú sama.


Skref 3

Hér erum við með Vrush Pen - hann er mjög mikilvægur og góður og þá sérstaklega til þess að fá dropann fremst eins og myndin sýnir.


Skref 4

Svo byrjum við að búa til munstrið.


Skref 5

Bíða.


Skref 7

Svo er hægt að lita snákinn eins og maður vill.


En pössum þó að litirnir sem við notum í að lífga uppá snákinn eru neon og transperant litir, til þess að munstrið komi í gegn.

Svo er líka hægt að nota filmur, glimmer, steina og fleira til þess að skreyta hann enn meira.

En inn í þessari bloggfærslu er ekki sýnt hvenær í ferlinu lampinn er notaður, en hann er að sjálfsögðu notaður á milli.

Ykkar,




0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page