top of page
Writer's pictureAníta Arndal

Fyrsta bloggið!


Mig langaði að gera síðu þar sem ég get sagt frá vörunum okkar og sýnt hvað við erum að gera án þess að það hverfi eftir 24 klukkutíma. Ég er mjög virk á snapchattinu en mér finnst það ekki nóg og vildi gera eitthvað meira. Ég elska að hjálpa öðrum og gefa af mér. En í fyrsta blogginu ætla ég að hafa smá kynningu á mér fyrir ykkur.


Ég er tveggja barna móðir, unnusta, naglafræðingur (með kennsluréttindi) og svo margt fleira. Ég vinn fyrir Magnetic Naglaskólann sem naglafræðingur og kennari. Ég kem til með að blogga um vörurnar okkar, það sem ég mæli með og fleira, já þannig þetta verður eiginlega svona "naglablogg". Ég ætla ekki að hafa þetta neitt mikið lengra að þessu sinni og kveðja ykkur í bili.



0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page