top of page
HVER ER ÉG?
ÞÓNJUSTA MÍN
Ég legg mikið uppúr þjónustu minni & hún er ávallt fagleg, persónuleg & metnaðarfull
Beauty by Arndal er nýtt & ferskt fyrirtæki & því er mikill metnaður fyrir öllum verkefnum
Ég tek að mér farðanir fyrir öll tilefni & hvert tilefni er jafn mikilvægt fyrir Beauty by Arndal
Ég hef verið að vinna með ljósmyndurum, fyrirtækjum & stílistum svo eitthvað sé nefnt
Studio Beauty by Arndal er staðsett í Ármúla 36
En svo er ekkert mál fyrir mig að koma á aðra staðsetningu ef þess er óskað
Ég er förðunarfræðingur sem er einnig áhugaljósmyndari, svo ef óskað er eftir myndatöku með er lítið mál að redda því
bottom of page